top of page

Vertu með í ACONA samningatækninámskeiði á sviði afvopnunarmála þar sem leitað er leiða til að endurhugsa alþjóða öryggismál

Samningatækninámskeiðið ACONA er 12 mánaða námskeið fyrir upprennandi leiðtoga á sviði afvopnunarmála, -tækni og alþjóðasamninga. Á námskeiðinu er meðal annars farið yfir sögulegar tilviksrannsóknir,tæknikunnáttu og samningatækni á sviði afvopnunarmála. Þátttakendur í námskeiðinu fá viðurkenningu í lok námskeiðsins og verða hluti af tengslaneti ACONA sem samanstendur af sérfræðingum á sviði afvopnunarmála og samningatækni. Á hverju ári tekur ACONA á móti nýjum hópi sérfræðinga.

Ef þú hefur áhuga á að takast á við brýnustu þjóðaröryggisspurningar samtímans í samstarfi við aðra fagaðila og sérfræðinga hvaðanæva að úr heiminum, skaltu sækja um í ACONA, nánari upplýsingar hér.

Til að hafa samband
 
ACONA Secretariat
The Arms Control Negotiation Academy
Cambridge, MA / Reykjavík, Iceland

Arms Control Negotiation Academy (ACONA)
Höfði Reykjavík Peace Centre
University of Iceland
Aragata 9, 101 Reykjavík, Iceland

Phone: +354 525 5262
Email: acona@armscontrolnegotiationacademy.org
www.armscontrolnegotiationacademy.org

bottom of page